Ertu alveg viss?
Þú munt tapa gögnum við að velja sjálfvirka uppsetningu þjóns.
Þessi tegund af uppsetningu mun eyða ÖLLUM gögnum á ÖLLUM Linux disksneiðum sem fyrir eru á ÖLLUM diskum í vélinni.
Ef þú ert með annað stýrikerfi á tölvunni sem þú vilt halda skaltu alls ekki velja þessa gerð uppsetningar.
Viljir þú halda gögnum eða öðru stýrikerfi áfram á tölvunni, ættir þú að velja sérsniðna gerð af uppsetningu eða skipta disknum sjálf(ur) í disksneiðar.
Ef þú vilt sneiða handvirkt getur þú valið um annaðhvort Diskadrúídann eða fdisk (fyrir lengra komna) tólin.
Notaðu Til baka hnappinn til að velja sérsniðna uppsetningu, eða Áfram viljir þú halda áfram með uppsetningu á þjóni sjálfvirkt.