Varúð: Þegar þú hefur valið Áfram, mun Fermi Linux skrifast á harða diskinn þinn. Eftir það er ekki hægt að hætta við, þannig að ef þú ætlar ekki að setja Fermi Linux upp þá er þetta síðasta tækifærið sem þú hefur til að hætta við uppsetningu.
Til að hætta við uppfærsluna skaltu fjarlægja Fermi Linux diskinn úr tölvunni og ýta á Endurræsa hnappinn eða nota [Control-]-[Alt-]-[Delete]